Viltu láta leggja gólfhita hjá þér?
Hiti í gólf
Hvað er betra en að ganga um á volgu gólfi? Hvað þá í votrýmum? Heit Gólf sérhæfir sig í að leggja hitalagnir í öll gólf. Gólfhitinn dreifist jafnt um rýmið og er því sniðug og hagkvæm lausn til að losa sig við ofnana. Gólfhita rörin geta síðan tengst hvaða gólfhitakerfi sem er.
Hvað gerum við?
Við sérhæfum okkur í að fræsa rásir í steypt og flotuð gólf með besta mögulega búnaði og mannskap. Búnaðurinn er búinn Hepa filterum* sem tryggir góð loftgæði á vinnusvæðinu. Við leggjum gólfhitalagnirnar og göngum frá tengingunni við heitt vatn en mikilvægt er að fá pípulagningamann til að ljúka við frágang samkvæmt reglugerð.
HEPA filter
Spurt og svarað
Nei, til þess þarft þú löggildan pípara.
Heba filterinn tryggir að nánast ekkert ryk kemur við verkið. Filterinn fjarlgæir einnig 99,7% af astma og ofnæmisvaldandi ögnum úr rykinu.
Verkið klárast yfirleitt á einum degi.
Verðið er 5000 kr. án vsk. m2.
Innifalið í verðinu er allur akstur, vinnulaun, verkfæri og gólfhitalagnir.
Verðið er 2900 kr. án vsk. m2 + efniskostnaður.
Já, við erum ekki bara í fræsingum. Við getum séð um að leggja fyrir þig allar gólflagnir og einnig hita þræði. Getum einnig séð um að flota fyrir þig gólfið.
Frítt tilboð – Sendu okkur skilaboð
Gæði út í gegn
Vörumerki sem við notumst við í okkar þjónustu.